Thursday, April 24, 2008

Best að skrifa nýja færslu svo að sú efsta sé ekki frá 2005!

Við skemmtum okkur allavega stórvel þarna 2005 og ekki verður það síðra núna 2008. Það er enn ekki komin staðsetning á salinn en fólk fær að vita af því um leið og e-ð gerist.

Partý þarf að halda og spurning hver býður sig fram í það! Ég gæti nú alveg hugsanlega boðist til þess - kannski.

Ég ætlaði að uppfæra linkana hérna til vinstri "fólkið" en við erum nú ekkert rosalega bloggvænn bekkur ;)

Endilega bara svo vera smá virk - væri frábært að fá smá svona update hvað fólk er að gera og búið að vera gera. Það gaf allavega góða raun hjá Sibba þarna 2005 að vita svona smá fyrirfram :)

Hlakka til að heyra og sjá af ykkur.

Sonja

No comments: